Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Bændaferðir héldu í velheppnaða hjólaferð til Toskana 18. - 25. júní 2016. Hópurinn var til fyrirmyndar og gátum við í sameiningu ferðast og nótið þess saman á allt það sem Toskana hefur upp á að bjóða. Ferðasaga eftir Hjalta Kristjánsson fararstjóra.

Hjólað um Toskana - ferðasaga

Lesa meira

Fjallið Mont Blanc laðar að sér fleiri en skíðaiðkendur, því hlauparar sem og fjallgöngufólk reyna við hlíðar þess, hæðir og fjallvegi allan ársins hring. Hvarvetna er um spennandi hlaupaleiðir í dýrðlegu fjallalandslagi sem skora á styrk hvers hlaupara.

Mont Blanc fjallamaraþonið - heimildarmynd

Lesa meira