Gefðu gjafabréf

Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í ferð hjá Bændaferðum, og upp í fjölbreytta gistingu og ferðir hjá Hey Ísland.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Hvernig er best að undirbúa sig fyrir skíðagönguferð?

Bændaferðir hafa boðið upp á skíðagönguferðir síðan árið 2005. Þetta eru sívinsælar ferðir sem hafa vaxið mikið í vinsældum síðastliðin ár enda æ fleiri sem leggja stund á skíðagöngu á Íslandi. Við höfum tekið saman nokkur ráð sem við teljum gott að hafa til hliðsjónar áður en lagt er af stað í nokkurra daga skíðagönguævintýri.

Holland & Belgía: Leyndar perlur Evrópu

Ó, hin heillandi Belgía og Holland! Þessir dásamlegu nágrannar sem hvíla hlið við hlið í hjarta Evrópu hafa lengi vakið forvitni og áhuga ferðafólks enda áhugaverðir með eindæmum.
Póstlisti