Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Ferðaþjónusta bænda tekur við hvatningaverðlaunum Ábyrgrar ferðaþjónustu 2019

Verðlaunahafi hvatningaverðlauna Ábyrgrar ferðaþjónustu

Ferðaþjónusta bænda er stoltur handhafi hvatningaverðlauna Ábyrgrar ferðaþjónustu. Ábyrg ferðaþjónusta er hvatningarverkefni um að fyrirtæki tengd ferðaþjónustu sammælist um skýrar og einfaldar aðgerðir um ábyrga ferðaþjónustu.

Maraþon í Chicago 2019

Ægir Magnússon fór með Bændaferðum í þrjú maraþon á árinu. Hér segir hann okkur frá sinni upplifun af því hvernig var að hlaupa maraþon í Chicago.