Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Við vorum lögð af stað. Það er gott að vera komin í flugvélina, allir eru mættir og spenningurinn og tilhlökkunin er breytt í „nú látum við hlutina gerast“. Flugið til Rangun/Yangon frá Íslandi gekk vel. Í Kaupmannahöfn þurftum við að fá ný brottfararspjöld til Bangkok og þar fengum við einnig brottfararspjöldin fyrir Bangkok-Rangun, þar sem ég var með boðsbréfið með landvistarleyfinu fyrir Búrma.

Minglabar! Ferðasaga til Burma

Lesa meira

Ferðasaga í formi vísna og mynda úr Bændaferð á Íslendingaslóðir  til Bandaríkjanna og Kanada sumarið 2016

Höfundur vísna Jóna Kristrún Sigurðardóttir. Ljósmyndari Júlíus Már Þórarinsson.

Á Íslendingaslóðum - vísur

Lesa meira