Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Hjólað um Toskana - ferðasaga

Bændaferðir héldu í velheppnaða hjólaferð til Toskana 18. - 25. júní 2016. Hópurinn var til fyrirmyndar og gátum við í sameiningu ferðast og nótið þess saman á allt það sem Toskana hefur upp á að bjóða. Ferðasaga eftir Hjalta Kristjánsson fararstjóra.

Bucket listinn - Nr. 1: Hlaupa New York City Maraþon

Ég fór að hlaupa fyrir um 10 árum síðan. Þetta byrjaði rólega en síðan fannst mér gaman að fara að lengja hlaupin og taka þátt í hinum ýmsum keppnishlaupum eins og Reykjavíkurmaraþoni og Laugavegshlaupinu. Fljótlega kom upp sú hugmynd að gaman væri að taka þátt í maraþoni erlendis.