Gefðu gjafabréf

Gleddu þína nánustu með ævintýraferð og ævilangri minningu. Gjafabréfið gildir sem greiðsla upp í ferð hjá Bændaferðum, og upp í fjölbreytta gistingu og ferðir hjá Hey Ísland.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Hópur í bændaferð

Ekki bara utanlandsferðir heldur einstök upplifun

Nú þegar heimsfaraldri lyftir eru margir farnir að finna þörf fyirr að svala sinni útþrá og ferðalöngun. Hugurinn reikar út fyrir landsteinana og draumurinn um skemmtileg ferðalög út í heim er loksins orðinn áþreifanlegur og raunhæfur.

Hvernig er best að undirbúa sig fyrir hjólaferð

Bændaferðir bjóða upp á skemmtilegar hjólaferðir um falleg svæði víðsvegar í Evrópu. Vinsældir hjólreiða hafa aukist ár frá ári og sannur hjólreiðakappi á skilið að upplifa vindinn í hárið á fleygiferð, eða í rólegheitum, um sveitir, borgir og bæi. Eins og með flest annað í lífinu þá er uppskera almennt í samræmi við það sem lagt er inn og því nokkuð öruggt að því betur sem hugað er að grunnformi og búnaði því betur nýtur þú ferðalagsins sem framundan er.