Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Maraþon í Boston 2019

Maraþon í Boston 2019

Baldur Arnar deilir með okkur sinni reynslu af því hvernig það er fyrir langþreyttan skrifstofumann að sigra sjálfan sig í krefjandi maraþonhlaupum og gefur okkur nokkur góð ráð í leiðinni.  

Maraþon í London 2019

Maraþon í London 2019

Felix Sigurðsson er reyndur hlaupari með mörg maraþon á sinni afrekaskrá. Hann er einn 14 vaskra hlaupara sem tóku þátt í maraþoninu í London þann 28. apríl sl.