Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Hjólað um Toskana - ferðasaga

Bændaferðir héldu í velheppnaða hjólaferð til Toskana 18. - 25. júní 2016. Hópurinn var til fyrirmyndar og gátum við í sameiningu ferðast og nótið þess saman á allt það sem Toskana hefur upp á að bjóða. Ferðasaga eftir Hjalta Kristjánsson fararstjóra.

Maraþon í Tokýó - ferðasaga

Þann 3. mars síðastliðinn voru 37.500 hlauparar ræstir af stað í Tókýó maraþoninu, sem er eitt það stærsta í heimi. Borgin iðaði af lífi og Bændaferðir voru að sjálfsögðu á svæðinu með hóp 15 spenntra hlaupara. Einn þeirra var Gunnar Þór Möller sem var að fara í sína fimmtu hlaupaferð á vegum Bændaferða og ljúka við sitt sjötta Abbott World Majors hlaup.