Hjólaferðir

Bændaferðir eru brautryðjendur í skipulagningu hjólaferða og við bjóðum upp á krefjandi og skemmtilegar hjólaferðir um stórfengleg svæði í Evrópu, og nú líka Asíu. Gist er á einum eða fleiri gististöðum í hverri ferð. Vinsældir hjólreiða hafa aukist ár frá ári og sannur hjólreiðakappi á skilið að upplifa vindinn í hárið á fleygiferð – eða í rólegheitum um sveitir, borgir og bæi í hópi annarra hjólagarpa. Við bjóðum einnig upp á svokölluð rafmagnshjól til afnota í ferðunum. 

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti