Útivistarferðir

Útivistarferðir Bændaferða eru ansi skemmtilegar og fjölbreytilegar. Þær eru fullkomin blanda af gönguferðum, hjólaferðum og næringu líkama og sálar í fallegu og heilsusamlegu umhverfi í Evrópu. Farastjórar ferðanna eru margir hverjir menntaðir íþróttafræðingar og eru farþegar því í góðum höndum. Þetta eru ferðir fyrir alla sem vilja njóta hressandi hreyfingar í einstöku umhverfi í frábærum félagsskap!

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti