Diljá Helgadóttir

Diljá Helgadóttir

Diljá Helgadóttir er líftæknifræðingur og framhaldsskólakennari að mennt og búsett á Ólafsfirði, Mekka skíðagöngunnar, ásamt manni og þremur börnum. Frá unga aldri hefur hreyfing verið stór þáttur í lífi hennar, en hún var á yngri árum fyrst og fremst í fimleikum og klassískum ballett. Undanfarin ár hefur útivistin átt hug hennar allan og fékk hún sannkallaða skíðagöngusótt, þó hlaup og fjallgöngur eigi ávallt sinn sess. Diljá hefur tekið þátt í mörgum almenningsgöngum hér heima og í Evrópu, með mikilli gleði. Síðustu tvö ár hefur hún verið að kenna fólki listir skíðagöngunnar í samstarfi við hótelin í Fjallabyggð.
Póstlisti