Einar Ólafsson

Einar Ólafsson

Einar Ólafsson er fararstjóri og þjálfari í ferðinni. Hann er tvöfaldur Ólympíufari, margfaldur Íslandsmeistari og heldur utan um alla kennslu hjá skíðagöngufélaginu Ulli. Einar hefur einnig tekið þátt í fjölda almenningsganga bæði í Evrópu og Norður-Ameríku og býr yfir mikilli reynslu í fræðunum.

Umsagnir farþega

Frábær og ástríðufullur kennari.

Duglegur að upplýsa um praktíska hluti og tímasetningar.

Góður þjálfari.

Frábær fararstjóri.