Helgi Reynir Árnason

Helgi Reynir Árnason

Helgi Reynir Árnason er fæddur og uppalinn á Ólafsfirði. Alla tíð hefur hann haft áhuga á íþróttum og útivist í snjó, en hann er margfaldur Íslandsmeistari í snjókrossi og byrjaði fyrir nokkrum árum að stunda bæði fjallaskíðun og skíðagöngu af kappi. Þá hefur hann kennt skíðagöngu á vegum Skíðafélags Ólafsfjarðar í 4 ár, á Siglufirði, Egilsstöðum og í Ólafsfirði. Helgi hefur einnig stundað almenningsgöngur og gengið vel bæði hér heima og erlendis. Hann er kvæntur Diljá Helgadóttur og saman eiga þau þrjú börn.




Póstlisti