Helga Medek

Helga Medek

Helga fæddist og ólst upp í Vínarborg í Austurríki. Hún bjó og starfaði í Tíról þangað til hennar íslensku rætur drógu hana til Íslands. Árið 2011 flutti hún til Reykjavíkur og vann í mörg ár sem kvensjúkdómalæknir á Landspítalanum. Helga er mikil útivistar- og skíðakona, hún er menntaður gönguleiðsögumaður og fer reglulega með hópa frá Þýskalandi, Austurríki og Sviss yfir íslenska hálendið. Helgu líður best að vera úti í náttúrunni með skemmtilegu fólki og hvíla augu og heila frá amstri dagsins.
Póstlisti