Hreyfiferðir

Við hjá Bændaferðum höfum einskæran áhuga á útivist og öllu sem henni tengist. Við bjóðum upp á breitt úrval af frábærum hreyfiferðum í Evrópu og á framandi slóðum, allt eftir árstíma. Ferðirnar geta bæði verið léttar og krefjandi og til þeirra teljast hjólaferðir, gönguferðir, útivistarferðir með blandaðri hreyfingu, svigskíðaferðir, gönguskíðaferðir og síðast en ekki síst, hlaupaferðir. Það er ógleymanleg upplifun að næra líkama og sál á erlendri grundu í spennandi umhverfi, en ferðir okkar eru ávallt á frábærum áfangastöðum með mjög góðri aðstöðu.

Hreyfðu þig með okkur!

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti