Snorri Einarsson

Snorri Einarsson

Snorri hefur keppt á heimsbikarmóti á gönguskíðum síðustu 13 ár og var í 15. sæti á síðasta HM í Planica í Slóveníu í 50 km hefðbundinni skíðagöngu. Hann hefur mikla reynslu af því að þjálfa bæði börn og fullorðna síðustu 20 árin og er í dag að þjálfa 10 ára og eldri hjá Skíðafélagi Ísfirðinga.

Umsagnir farþega

Flottur kennari og kemur með mjög góða punkta.

Snorri er frábær kennari, mæli hiklaust með honum.

Skemmtilegur, óspar á hrós og vinsamlegar ábendingar.
Póstlisti