Auðunn Páll Sigurðsson

Auðunn Páll Sigurðsson

Auðunn Páll, oftast kallaður Palli, er tæknifræðingur og starfar sem verkefnisstjóri hjá Marel. Palli hefur mikinn áhuga á alls konar útivist, s.s. utanvegahlaupum, fjallgöngum, jeppaferðum, mótorhjólum, fjallahjólreiðum, fjallaskíðum og auðvitað skíðagöngu. Hann var á árum áður virkur félagi í Hjálparsveit skáta í Kópavogi.
Póstlisti