Sumarferðir

Bændaferðir bjóða upp á einstaklega fjölbreytt úrval af spennandi sumarferðum víðs vegar um Evrópu og á Íslendingaslóðir í Kanada. Leitast er eftir að kanna og njóta heillandi staða, ávallt með fróðum fararstjóra í fararbroddi. Undir sumarferðum flokkast m.a. heillandi borgarferðir, göngu- og trítlferðir um fagra dali, siglingar á flottum fleyum og útivistarferðir.

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti