Vorferðir

Vorferðir Bændaferða njóta stöðugra vinsælda, enda er tilvalið að taka forskot á sumarsæluna og skella sér út fyrir landsteinana um páskana eða í lengri ferð í apríl og maí. Tilfinningin að heimsækja fallega borg eða fögur svæði á þessum árstíma er yndisleg, þegar gróðurinn hefur vaknað af dvala, hitastigið hækkar og sólin veitir loks yl og vellíðan. Við bjóðum upp á heillandi áfangastaði við allra hæfi, ávallt með íslenskri fararstjórn.

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti