Sérferðir

Framandi menning og sögulegar minjar á slóðum utan við Evrópu eru í fyrirrúmi í sérferðunum okkar. Íslenskur fararstjóri leiðir ferðirnar í samstarfi við innlendan leiðsögumann. Ferðast er til ógleymanlegra staða og upplifuð menning sem er um margt mjög ólík þeirri sem við þekkjum. Bændaferðir heimsækja áhugaverð lönd á hverju ári og má þar nefna Tíbet, Suður-Afríku, Panama, Ástralíu, Nýja-Sjáland og Taíland.
 
Kynnstu heiminum með okkur!

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti