Skíðaferðir

Svig- og gönguskíðaferðir hafa verið í boði hjá Bændaferðum um árabil, enda sívinsælar. Ávallt er gist í fögrum, evrópskum fjallabæjum með frábærri aðstöðu til skíðaiðkunar og annarri margvíslegri afþreyingu. Bændaferðir bjóða einnig upp á keppnisnúmer í Vasagönguna frægu í Svíþjóð.

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...