Gönguferðir

Það er einstök tilfinning að njóta útivistar í góðum félagsskap í spennandi landi. Bændaferðir leggja mikinn metnað í að bjóða upp á gönguferðir við allra hæfi á gullfallegum svæðum í Evrópu; til dæmis á fjallasvæðum með óspilltri náttúru eða við vinsælustu stöðuvötn álfunnar. Við bjóðum upp á svokallaðar trítlferðir, en þá er farið í léttar gönguferðir sem flestir ættu að ráða við og síðan eru fleiri ferðir í boði fyrir vanari göngugarpa. Gönguferðir eru nauðsynlegar fyrir líkama og sál og því er tilvalið að blanda þeim saman við góða utanlandsferð. 

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti