MS Mistral

MS Mistral

Á MS Mistral verður gist í þægilegum vel búnum káetum með tveimur rúmum, sturtu/salerni, loftkælingu, hárþurrku, sjónvarpi, öryggishólfi og útsýnisglugga. Uppi á sóldekki er allt til alls, bæði legubekkir og borð og stólar. Um borð er setustofa með bar, veitingasal og les- og sjónvarpsstofu. Á kvöldin er þjónað til borðs. Fullt fæði er innifalið og drykkir með mat og á barnum á meðan á siglingu stendur.




Póstlisti