MS Leonardo da Vinci

MS Leonardo da Vinci

Skipið MS Leonardo da Vinci er í eign franska skipafélagsins CroisiEurope og var tekið í notkun árið 2003 og allt endurnýja árið 2011. Skipið er 105 metra langt, 11 metrar á breidd og með 72 káetum á tveimur þilförum. Á skipinu er að finna setustofu með bar og glæsilegum veitingastað. Á sóldekkinu eru sæti og legubekkir. Allar káeturnar eru með glugga, sjónvarpi, hárblásara, öryggishólfi og baðherbergi með sturtu. 

Hér má sjá myndir og lesa nánar um skipið.