Room Mate Gerard Hotel

Room Mate Gerard Hotel

Room Mate Gerard Hotel er vel staðsett hótel í Barcelona, aðeins örstutt frá Plaça Catalunya. Hótelið er hlýlegt og í öllum herbergjunum er bað/sturta, sjónvarp, loftræsting, míníbar, hárþurrka, öryggishólf og þráðlaus nettenging. Á morgunverðarhlaðborðinu er boðið upp á alls kyns katalónskar matvörur. Á veröndinni er sundlaug og sólbekkir en þar er líka skemmtilegt útsýni yfir Ensanche hverfi Barcelona. 

Vefsíða hótelsins.