Hotel Seelos

Hotel Seelos

Gist verður allar næturnar á 4* hóteli í miðbæ Seefeld, Hótel Seelos. Fullt fæði er innifalið, morgunverðarhlaðborðið er vel útilátið, hádegissnarlið er súpuhlaðborð, síðdegis er boðið upp á kökur og á kvöldin er fjögurra rétta máltíð með salatbar. Yfir daginn er boðið upp á ferska ávexti. Á hótelinu er sauna og hægt að bóka nuddmeðferðir gegn gjaldi. Herbergin eru öll með sturtu, sjónvarpi og öryggishólfi. Gestir fá baðslopp til afnota á meðan á dvölinni stendur. Ókeypis þráðlaust net er á hótelinu.

Vefsíða hótelsins