Hótel í ferðinni Aðventuævintýri í Alsace

Hótel í ferðinni Aðventuævintýri í Alsace

Gist verður fyrstu fimm næturnar á A la Cour d´Alsace, 4* hóteli sem stendur við aðaltorgið í Alsace. Byggingin sjálf á sér langa sögu, hún er upprunalega frá 16. öld en hefur verið uppgerð og breytt í fallegt lúxushótel. Þar er heilsulind með innilaug og gufuböðum. Seinustu tvær næturnar munum við dvelja í annarri 4* gistingu, Hotel Constantia í hjarta Konstanz, skammt frá gamla bænum og Bodensee vatninu. 




Póstlisti