Hotel Alga

Hotel Alga

Gist er í sjö nætur í Calella de Palafrugell á 4* Hotel Alga sem er staðsett í hjarta bæjarins. Á hótelinu er veitingastaður, útisundlaug, tennis völlur og verönd. Herbergin eru búin loftkælingu, síma, þráðlausu interneti, sjónvarpi, hárþurrku og öryggisskáp. Frá hótelinu er góður aðgangur að nokkrum af fallegu ströndum Costa Brava, m.a. Palamós og Platja d‘Aro.
Póstlisti