Aðventuferðir

Aðventan er tíminn þegar borgir og bæir skarta sínu fegursta og ilmur jólanna liggur í loftinu. Bændaferðir bjóða upp á lengri og styttri aðventu- og jólaferðir til heillandi staða í Evrópu sem eru rómaðir fyrir einstaka jólastemningu. Þar má nefna ferðir til Vínar og Salzburg  í Austurríki, Wiesbaden og Regensburg í Þýskalandi og Veróna á Ítalíu.

Það komast allir í jólaskap með Bændaferðum.

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti