Íslandsferðir

Bjóðum upp á spennandi ferðir innanlands þar sem tækifæri gefst til að skoða Ísland og njóta alls þess frábæra sem hefðbundnar Bændaferðir hafa upp á að bjóða. Fararstjóri er með hópnum allan tímann og félagsskapurinn í þessum hópferðum er ómetanlegur. Farið er með rútu frá Reykjavík.

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...Póstlisti