Hótel Varmaland

Hótel Varmaland

Hótel Varmaland opnaði árið 2019 eftir umfangsmikla endurbyggingu og endurnýjun á Húsmæðraskólanum við Varmaland sem var teiknaður af Guðjóni Samúelssyni og upphaflega reistur árið 1946. Við endurbæturnar var sögu staðarins blandað við þægilega og nútímalega hönnun svo úr varð glæsilegt hótel í hjarta Borgarfjarðar þar sem tilvalið er að slaka á í fallegu umhverfi og náttúru.

Skoða Hótel Varmaland nánar.