Hotel Kohlerhof

Hotel Kohlerhof

Hotel Kohlerhof í bænum Fügen í Zillertal er fjölskyldurekið hótel sem staðsett er í um 10 mínútna göngufjarlægð frá þorpinu og er frábær upphafspunktur að göngu- og hjólaferðum. Herbergin eru öll með baði/sturtu hárþurrku, síma, flatskjá, Wi-Fi og öryggishólfi. Dásamleg heilsulind er á hótelinu með 120 m2 vatnssvæði þar sem bæði er hægt að synda og slaka á. Boðið er upp á ýmsar heilsumeðferðir gegn gjaldi. 

Vefsíða hótelsins.