Vegna COVID19

Vegna COVID19

Upplýsingar vegna COVID19

Við hjá Bændaferðum viljum tryggja öryggi og velferð viðskiptavina okkar og fylgjumst því náið með gangi mála hvað varðar ferðatakmarkanir og ferðalög. Við förum eftir leiðbeiningum frá sóttvarnarlækni og embætti landlæknis. Við höfum þegar aflýst brottförum til staða sem eru á skilgreindum hættusvæðum og metum stöðuna daglega varðandi þær ferðir sem framundan eru. Á vef landlæknisembættisins má finna nýjustu upplýsingar um veiruna og útbreiðslu hennar. Þar er einnig fjallað um ferðalög út fyrir landsteinana og hvetjum við ykkur til að lesa þær upplýsingar vel.

Ráðleggingar til ferðamanna á vefsíðu Landlæknis vegna COVID-19

Upplýsingasíða um COVID-19
Póstlisti