Verð á mann 259.900 kr.
Aukagjald fyrir einbýli 28.800 kr.
Athugið að ef til þess kemur að Bændaferðir þurfi að fella niður ferðina er hún endurgreidd að fullu.
Innifalið
- 8 daga ferð.
- Flug með Icelandair og flugvallaskattar.
- Gisting í tveggja manna herbergi í 7 nætur á 4 * hóteli í Kaprun.
- Morgun- og kvöldverður allan tímann á hótelinu.
- Boðið verður uppá einn 7 rétta hátíðarkvöldverð.
- Aðgangur að heilsulind hótelsins sem býður m.a. upp á mismunandi gufuböð og innisundlaug.
- Baðsloppur og inniskór fyrir dvölina.
- Frítt internet á hótelinu (bæði á herbergjum og í móttöku).
- Rútuferð til og frá bænum Saalfelden með hjólin.
- Upplýsingafundur með fararstjóra fyrir ferð.
- Íslensk fararstjórn.