Park-Hotel Traben-Trarbach

Park-Hotel Traben-Trarbach

Park-Hotel er 3* hótel staðsett í hjarta Traben-Trarbach. Hótelið býður upp á þægileg herbergi með baði/sturtu, sjónvarpi, míníbar, hárþurrku og þráðlausu interneti. Hægt er að snæða morgunverð út á verönd þar sem er fallegt útsýni yfir ánna Mósel.

Vefsíða hótelsins.