Park Hotel Suisse

Park Hotel Suisse

Gist er allan tímann á Park Hotel Suisse í bænum Santa Margherita Ligure. Hótelið var byggt árið 1956 en var allt endurnýjað árið 2019. Það er staðsett við höfnina í Santa Margherita Ligure og þaðan er dásamlegt útsýni yfir Tigullio flóann. Herbergin eru öll með sérbaðherbergi með sturtu/baðkari og eru öll með útsýni út á sjóinn. Við hótelið er dásamleg saltvatnslaug sem er eins og kóraleyja í laginu og falleg verönd. Á hótelinu eru tveir veitingastaðir og bar. 

Vefsíða hótelsins.