Hótel Laxá

Hótel Laxá

Þetta nýlega hótel er staðsett á hljóðlátum stað í 2 km fjarlægð frá Mývatni. Herbergin eru innréttuð á nútímalegan hátt, öll með sér baðherbergi, flatskjá, hárblásara, hraðsuðukatli og setusvæði. Veitingastaðurinn Eldey býður upp á girnilegan mat úr héraðinu og það er dásamlegt að njóta matarins og fallega útsýnisins yfir Mývatnssveitina. 

Skoða Hótel Laxá nánar.