Himàlaia Soldeu hotel

Himàlaia Soldeu hotel

Himàlaia Soldeu hotel er 4* hótel í Andorra, staðsett í hjarta Pýreneafjallanna. Sökum þessarar frábæru staðsetningar er hótelið upplagt fyrir þá sem vilja stunda fjölbreytta útivist umkringd fjallafegurð. Herbergin eru með sturtu/baði, sjónvarpi,míníbar, öryggishólfi, hárþurrku og þráðlausri nettengingu. Á hótelinu er heitur pottur, sauna, tyrkneskt bað og líkamsræktaraðstaða. 

Vefsíða hótelsins.