Styrmir Guðmundsson

Styrmir Guðmundsson

Styrmir Guðmundsson er með 0 í forgjöf og hefur spilað síðan um 14 ára gamall.  Uppalinn í Nesklúbbnum, en fór síðar í Keili og hefur verið í GSE síðan 2003 og spilað með sveitum allra þessara klúbba.  Styrmir er einnig meðlimur í Ferndown Golf Club sem er #100 völlur í UK, en hann bjó í Bournemouth í um 4 ár.

Styrmir hefur búið í Skotlandi og Englandi til margra ára og þekkir því svæðin og vellina vel.




Póstlisti