MS Fortuna

MS Fortuna

MS Fortuna er 4 stjörnu og einstaklega glæsilegt. Þar er frábær veitingastaður, setustofa og bar með útsýni til þriggja átta ásamt útsýnisdekki en þaðan er einstaklega góð sýn á árbakkana beggja megin. Káeturnar eru 14 m² að stærð og allar hafa þær sérbaðherbergi, hárþurrku, sjónvarp og öryggishólf. Stilla má hitastig í hverri káetu fyrir sig. Nettenging er um borð en hafa skal í huga að gæði tengingarinnar fer mjög eftir því hvar skipið er staðsett. 

Vinsamlegast athugið að dagskrá ferðarinnar getur raskast vegna breytinga á vatnsyfirborði siglingaleiða, bilunar í skipastigum eða annarra óvæntra aðstæðna.




Póstlisti