MS Modigliani

MS Modigliani

MS Modigliani tilheyrir frönsku skipafyrirtæki og var tekið í notkun árið 2001. MS  Modigliani er 110 m langt og tekur um 160 farþega. Boðið verður upp á hlaðborð á morgnana, en þjónað til borðs í hádegis- og kvöldverði. Allir drykkir eru innifaldir meðan á siglingu stendur, vín, bjór, sterkir drykkir, vatn, gos, kokteilar, kaffi og kökur. Klefarnir eru allir með sérbaðherbergi, glugga, hárblásara, sjónvarpi og öryggishólfi. Loftræstikerfi er í öllum klefunum. 

Hér má sjá myndir og lesa nánar um skipið.