Laguna Nivaria

Laguna Nivaria

Fyrstu þrjár næturnar er gist á 4* hótelinu Laguna Nivaria í La Laguna. Hótelið er afar vel staðsett eða í hjarta gamla bæjarhlutans. Herbergin eru öll búin gervihnattasjónvarpi, hárþurrku, öryggishólfi, þráðlausu interneti, loftkælingu og litlum ísskáp. Á hótelinu er veitingastaður og kaffibar og auk þess góð heilsulind.

Vefsíða hótels.