Hotel Landmar Costa

Hotel Landmar Costa

Seinni hluta ferðarinnar gistum við í fjórar nætur á 4* Hotel Landmar Costa í Los Gigantes. Herbergin eru annaðhvort með verönd eða svölum og búin loftkælingu, gervihnattasjónvarpi, þráðlausu neti og hárblásara. Á hótelinu er heilsulind, glæsilegt útisvæði með sundlaug og sólbaðsaðstöðu ásamt veitingastöðum og börum.

Vefsíða hótels.