Margrét Elíasdóttir

Margrét Elíasdóttir

Margrét Elíasdóttir er reynslumikill hlaupari sem á baki 22 ára hlaupaferil og hefur tekið þátt í mörgum hlaupum, bæði hér á landi og erlendis. Hún er einn af þjálfurum KR-skokks en hefur auk þess undanfarin ár komið að þjálfun annarra hlaupahópa, situr í stjórn Félags um maraþonhlaupara og er einn af stofnendum KR-skokks. Margrét starfar hjá Knattspyrnusambandi Íslands og hefur í tvígang tekið þátt í Berlínar maraþoninu.