Kjartan Steindórsson og Elísa Jóhannsdóttir

Kjartan Steindórsson og Elísa Jóhannsdóttir

Hjónin Kjartan Steindórsson og Elísa Jóhannsdóttir hafa verið búsett í Suður-Þýskalandi síðastliðin 20 ár. Þau hafa mikla ánægju af útiveru og hafa gengið og hlaupið víða um evrópsku Alpana og m.a. tekið þátt í Transviamala hlaupinu, EBM-Papst Marathon, 3königslauf SHA, Laugarvegshlaupinu og Jökulsárhlaupinu svo eitthvað sé nefnt.