Inga Dís Karlsdóttir

Inga Dís Karlsdóttir

Inga Dís hefur verið á hlaupum í tíu ár og hefur tekið þátt í fjölmörgum hlaupum hér á landi og erlendis. Hún er jafnframt virkur þátttakandi í hlaupasamfélaginu á Íslandi og hefur starfað hjá Bændaferðum frá því sumarið 2018.

Umsagnir farþega

Góður leiðtogi og elskuleg.

Sé enga veikleika. Heldur hópnum mjög vel saman og stóð sig frábærlega í markinu þegar einn okkar hné niður í markinu vegna hjartsláttartruflana. Þar var rétt kona á réttum stað.

Þekking og reynsla á langhlaupum skiptir miklu máli í svona ferð.

Drífandi, jákvæð og harðdugleg.

Lífleg - náði góðri stemningu í hlaupunum - alltaf til staðar - frábært að hafa svona reynslubolta með í ferðinni.