Gunnsteinn Ólafsson

Gunnsteinn Ólafsson

Gunnsteinn Ólafsson er tónskáld, hljómsveitarstjóri og rithöfundur. Hann stundaði tónlistarnám í Ungverjalandi og Þýskalandi og hefur starfað í áratugi sem leiðsögumaður á Íslandi fyrir þýskumælandi ferðamenn. Gunnsteinn er stjórnandi Háskólakórsins og Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins auk þess að kenna við tónlistardeild Listaháskóla Íslands. Hann er listrænn stjórnandi Þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði og kom á fót þjóðlagasetri þar í bæ. Gunnsteinn hefur skrifað bækur um náttúru Íslands ásamt Páli Stefánssyni ljósmyndara og gefið út barnabækur. 
Póstlisti