Amanda Marie Ágústsdóttir

Amanda Marie Ágústsdóttir

Amanda Marie Ágústsdóttir er fædd og uppalin í Michigan fylki í Bandaríkjunum. Hún keppti í sundi og hlaupum á sínum yngri árum. Eftir að hafa flust til Íslands fékk hún áhuga á hjólreiðum og hefur hún keppt í þríþraut bæði hér heima og erlendis með góðum árangri. Hún hefur margra ára reynslu sem aðstoðar og yfirþjálfari hjá ungmennafélögum og vinnur í dag sem einkaþjálfari. Hún hefur lokið einkaþjálfaranámi hjá NASM (National Academy of Sports Medicine) og hjá IRONMAN sambandinu.

Amanda verður hópstjóri í New York maraþoninu.