Hotel Tirolerhof í Tux

Hotel Tirolerhof í Tux

Hópurinn gistir á glæsilegu 4* fjallahóteli, Tirolerhof, sem er í um 10 mínútna göngufjarlægð frá þorpinu Tux. Hótelið er á fögrum stað í fjallasal með stórkostlegt útsýni til fjallanna. Herbergin eru með baði/sturtu, hárþurrku, baðsloppi, síma, sjónvarpi, öryggishólfi og svölum.