Vesturheimsferðir

Árlegar Íslendingahátíðir hafa verið haldnar í meira en eina öld, bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Við ferðumst til Vesturheims og heimsækjum Vestur-íslenskar byggðir til að kynnast þessum viðburðum, svo og afkomendum Vesturfara. Um ættjarðarást Vestur-Íslendinga var eitt sinn skrifað: ,,Ættjarðarást Vestur-Íslendinga er planta, sem á rætur innst í sál mannanna, á því sviði sálarlífsins, þar sem flest það grær, sem mönnum er bezt gefið, indælast og elskulegast.‘‘ Ferðir á Íslendingaslóðir í Vesturheimi er innlit í þessa veröld afkomenda vesturfaranna. 

Fjöldi ferða

Leitað eftir""
Loading...



Póstlisti