Sérhópaferðir

Við hjá Bændaferðum höfum áratuga reynslu af ráðgjöf og skipulagningu spennandi ferða fyrir sérhópa til Evrópu og Kanada.

Gjafabréf

Gjafabréf Bændaferða eru tilvalin gjöf handa þeim sem hafa gaman af því að ferðast.

Þessi ferð er augnakonfekt, gott fyrir hjarta og æðakerfi, þó vil ég taka það fram að göngurnar ættu allir að ráða við því það er meira labbað á jafnsléttu og niður á við en upp á við. 

Ferðasaga Gönguferð í Wallis, Sviss

Lesa meira

Ferðin var loksins hafin, við 14 manna hópur, vorum mætt út í Leifstöð, ánægð með það að nú væri allt stússið búið sem maður þarf alltaf að klára áður en haldið er í langferð og nú ekkert annað að gera en að láta ævintýrin gerast. 

Ferðasaga Víetnam og Kambódía

Lesa meira